Rúmar 930 milljónir gengu ekki út

Enginn þátttakandi hreppti 931.825.810 milljónir.
Enginn þátttakandi hreppti 931.825.810 milljónir. mbl.is/Golli

Eng­inn þátt­tak­andi hreppti þær 931.825.810 millj­ón­ir sem voru í pott­in­um í Vík­inglottó í kvöld. Þá vann eng­inn 2. vinn­ing sem var upp á 51.653.570 millj­ón­ir.

Einn þátt­tak­andi hreppti þó 3. vinn­ing og hlýt­ur hann tæp­ar tvær millj­ón­ir króna. Miðinn var seld­ur á lotto.is.

Eng­inn var með 1. vinn­ing í Jóker en einn fékk 2. vinn­ing. Hlýt­ur hann 100 þúsund krón­ur, en miðinn var keypt­ur á lotto.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert