Mikil gleði í töfragöngu

Krakkarnir skemmtu sér.
Krakkarnir skemmtu sér. mbl.is/Kristvin

Íslensku­nám­skeiðinu Tungu­mála­töfr­um lauk í dag og í til­efni þess var efnt til skrúðgöngu í Breiðholti, með lúðrasveit­ina Svan í far­ar­broddi.

Þema nám­skeiðsins, sem var fyr­ir börn á aldr­in­um sex til níu ára, var allt sem tengd­ist fugl­um og mátti sjá börn­in skarta af­rekstri nám­skeiðsins í fögnuðinum.

For­eldr­ar barn­anna stöðu fyr­ir mat­ar­upp­lif­un og var eldaður mat­ur frá ólík­um heims­horn­um eins og til dæm­is Írak, Sýr­landi, Venesúela og Rúm­en­íu.

Þema námskeiðsins var allt sem tengist fuglum.
Þema nám­skeiðsins var allt sem teng­ist fugl­um. mbl.is/​Krist­vin
Krakkarnir sýndu afraksturinn.
Krakk­arn­ir sýndu afrakst­ur­inn. mbl.is/​Krist­vin
Lúðrasveitin Svanur spilaði fyrir gesti og gangandi.
Lúðrasveit­in Svan­ur spilaði fyr­ir gesti og gang­andi. mbl.is/​Krist­vin
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert