Skógræktarfélagið fékk 200 aspir að gjöf

Skógræktarfélagið var hæstánægt með gjöfina.
Skógræktarfélagið var hæstánægt með gjöfina. mbl.is/Alfons

Hjón­in Páll Sig­ur­vins­son og Hanna Björk Ragn­ars­dótt­ir færðu Skóg­rækt­ar­fé­lagi Ólafs­vík­ur tvö hundruð keis­ara­asp­ir að gjöf í síðustu viku. 

Vagn Ing­ólfs­son, formaður Skóg­rækt­ar­fé­lags Ólafs­vík­ur, tók á móti gjöf­inni.

Vagn seg­ir í sam­tali við frétta­rit­ara mbl.is að fé­lagið kunni virki­lega að meta gjöf­ina og að gott sé að hafa keis­ara­asp­ir á rækt­ar­landi fé­lags­ins þar sem mik­il selta og vind­ur gangi oft þar yfir. 

Asp­irn­ar voru gróður­sett­ar sam­dæg­urs af hópi frá Skóg­rækt­ar­fé­lagi Íslands með styrk frá Snæ­fells­bæ.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert