Einn lést með Covid í gær

179 hafa látist af völdum veirunnar.
179 hafa látist af völdum veirunnar. mbl.is

Einstaklingur með Covid-19 lést á Landspítalanum í gær.

Þetta staðfestir Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs hjá Landspítalanum, í samtali við mbl.is. 

Alls hafa 179 látist af völdum veirunnar hér á landi ef marka má upplýsingarnar sem er að finna á covid.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert