Maðurinn er fundinn

Maður­inn sem lög­regl­an lýsti eft­ir fyrr í kvöld er fund­inn heill á húfi.

Maður­inn hvarf frá heim­ili sínu í gær og lýsti lög­regl­an eft­ir hon­um upp úr sjö í kvöld en hann fannst á ní­unda tím­an­um.

Lög­regl­an send­ir þakk­ir til allra þeirra sem hjálpuðu við leit­ina.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert