Glúmur og Karl Gauti sóttu um í Rangárþingi ytra

Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson og Karl Gauti Hjaltason.
Meðal umsækjenda eru Glúmur Baldvinsson og Karl Gauti Hjaltason. Samsett mynd

Tutt­ugu og fimm sóttu um stöðu sveit­ar­stjóra Rangárþings ytra en fimm þeirra drógu um­sókn­ir sín­ar til baka.

Meðal um­sækj­enda eru Glúm­ur Bald­vins­son, formaður Frjáls­lynda lýðræðis­flokks­ins, og Karl Gauti Hjalta­son, fyrr­ver­andi þingmaður. Þeir hafa báðir sótt um stöðu bæj­ar­stjóra Hvera­gerðis og þá hef­ur Glúm­ur sótt um stöðu bæj­ar­stjóra í Mos­fells­bæ.

Heild­arlista þeirra sem sóttu um stöðuna í Rangárþingi ytra má sjá hér fyr­ir neðan:

  • Ari Jó­hann Sig­urðsson – Sér­kenn­ari
  • Edda Jóns­dótt­ir – Teym­is­stjóri
  • Gabrí­el Snær Ólafs­son – Sund­laug­ar­vörður
  • Glúm­ur Bald­vins­son – Leiðsögumaður
  • Harpa Rún Kristjáns­dótt­ir – Útgáfu­stjóri
  • Helgi Jó­hann­es­son – Lögmaður
  • Jón Eggert Guðmunds­son – Kerf­is­stjóri
  • Jón G. Val­geirs­son – Fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri
  • Karl Gauti Hjalta­son – Fyrr­ver­andi þingmaður
  • Kári Rafn Þor­bergs­son – At­vinnu­rek­andi
  • Kon­ráð Gylfa­son – Fram­kvæmda­stjóri
  • Kristrún Ein­ars­dótt­ir – Fyrr­ver­andi starfs­manna­stjóri
  • Kristrún Elsa Harðardótt­ir – Lögmaður
  • Lilja Ein­ars­dótt­ir – Fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri
  • Ragn­hild­ur Ragn­ars­dótt­ir – Ráðgjafi
  • Sig­urður Sig­urðsson – Sjálf­stætt starf­andi
  • Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son – Yf­ir­verk­fræðing­ur
  • Valdi­mar Ó. Her­manns­son – Fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri
  • Vig­dís Þóra Sig­fús­dótt­ir – Lög­fræðing­ur
  • Örvar Þór Ólafs­son – Fram­kvæmda­stjóri
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert