Vargur leggur stíga

Hliðarstígar lagðir út frá veginum kringum Hvaleyrarvatn.
Hliðarstígar lagðir út frá veginum kringum Hvaleyrarvatn. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Fram­kvæmd­ir við Hval­eyr­ar­vatn, sem hóf­ust í byrj­un júní, ganga eft­ir áætl­un, seg­ir Hlyn­ur Grét­ars­son, fram­kvæmda­stjóri Vargs verk­taka.

Um­rætt verk er á veg­um Hafn­ar­fjarðarbæj­ar, en það fel­ur í sér lagn­ingu á nýj­um úti­vist­ar­stíg meðfram Hval­eyr­ar­vatni og hliðar­stíg­ar verða lagðir út frá hon­um til að auðvelda aðgengi fatlaðra. Seinna verður yf­ir­borðsfrá­gang­ur á bíla­stæðinu við vest­ur­enda vatns­ins og mal­bik­un á veg­in­um að stæðinu.

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert