Tveir gripnir í símanum við akstur

Tveir játuðu farsímanotkun við akstur.
Tveir játuðu farsímanotkun við akstur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu stöðvaði tvo í morg­un vegna notk­un­ar á farsíma við akst­ur í miðborg­inni í dag. Báðir játuðu brot­in og eiga von á sekt. 

Þá stöðvaði lög­regla tvo vegna hraðaakst­urs og einn við al­mennt eft­ir­lit, þar sem grun­ur lá fyr­ir um ölv­unar­akst­ur. Fór málið í hefðbundið ferli hjá lög­reglu.

Til­kynnt var þá um um­ferðaró­happ þar sem ökumaður ók á ljósastaur og er hann grunaður um ölv­un við akst­ur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert