Margir eru mættir á EM-torgið á Ingólfstorgi þar sem fylgst er með leik Íslands gegn Belgíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í Englandi.
Stelpurnar hafa fengið fjöldann allan af færum gegn sterku liði Belga og rann gott tækifæri stelpunum úr greipum þegar Ísland brenndi af víti.
Ljósmyndari mbl.is mætti á EM-torgið og fangaði stemninguna í myndum.