Rífandi stemning á EM-torginu

mbl.is/Kristvin

Marg­ir eru mætt­ir á EM-torgið á Ing­ólf­s­torgi þar sem fylgst er með leik Íslands gegn Belg­íu í D-riðli Evr­ópu­móts kvenna í Englandi.

Stelp­urn­ar hafa fengið fjöld­ann all­an af fær­um gegn sterku liði Belga og rann gott tæki­færi stelp­un­um úr greip­um þegar Ísland brenndi af víti.

Ljós­mynd­ari mbl.is mætti á EM-torgið og fangaði stemn­ing­una í mynd­um.

mbl.is/​Krist­vin
mbl.is/​Krist­vin
mbl.is/​Krist­vin
mbl.is/​Krist­vin
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert