Tveir fluttir á Landspítalann eftir bílveltu

Greint er frá því að tveir hafi verið fluttir með …
Greint er frá því að tveir hafi verið fluttir með þyrlu á Landspítalann. mbl.is/Sigurður Bogi

Bíl­velta varð aust­an við Grund­ar­fjörð á tólfta tím­an­um í dag. Tveir farþegar voru í bíln­um og voru þeir báðir flutt­ir með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar á Land­spít­al­ann í Foss­vogi.

Rík­is­út­varpið grein­ir frá.

Í sam­tali við mbl.is staðfesti starfsmaður á stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar að þyrla þeirra hafi verið send á staðinn en gat hann ekki veitt frek­ari upp­lýs­ing­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert