Eldur kviknaði í uppþvottavél

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór á staðinn.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fór á staðinn. Ljósmynd/Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Eld­ur kviknaði í uppþvotta­vél í fjöl­býl­is­húsi í aust­ur­borg­inni um ell­efu­leytið í morg­un.

Þegar slökkviliðið kom á vett­vang var íbúi bú­inn að slökkva eld­inn með hands­lökkvi­tæki.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu var íbúðin reykræst.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert