Krakkar léku sér í fótbolta undir EM-skjánum

Krakkar léku sér í fótbolta og fylgdust með leik Íslands …
Krakkar léku sér í fótbolta og fylgdust með leik Íslands á EM í dag í nýja miðbænum á Selfossi. mbl.is/Sigmundur Sigurgeirsson

„Stemmn­ing­in er frá­bær og krakk­arn­ir eru að leika sér í fót­bolta fyr­ir fram­an skjá­inn og það er blíða og fjöl­menni á staðnum,“ seg­ir Sig­mund­ur Sig­ur­geirs­son, frétta­rit­ari mbl.is á Sel­fossi sem er staðsett­ur í nýja miðbæn­um þar sem fjöldi fólks fylgd­ist með leik Íslands og Ítal­íu á EM.

Stelp­urn­ar okk­ar þurftu að sætta sig við 1-1 jafn­tefli í leikn­um í Manchester.

„Það er sól og blíða, fjöldi fólks og svo von­umst við bara eft­ir betri úr­slit­um. Svo er verið að opna nýj­an bar hérna á eft­ir sem heit­ir Miðbar­inn,“ seg­ir Sig­mund­ur.

Mikil stemmning var í miðbæ Selfoss er fylgst var með …
Mik­il stemmn­ing var í miðbæ Sel­foss er fylgst var með leik Íslands og Ítal­íu á EM í dag. mbl.is/​Sig­mund­ur Sig­ur­geirs­son
mbl.is/​Sig­mund­ur Sig­ur­geirs­son
mbl.is/​Sig­mund­ur Sig­ur­geirs­son
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert