Markinu fagnað á EM-torginu

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:07
Loaded: 100.00%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:07
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Stuðnings­fólk ís­lenska kvenna­landsliðsins fagnaði vel þegar stelp­urn­ar komust yfir Ítal­íu, 1-0, eins og sjá má í mynd­skeiðinu hér að ofan. 

Stút­fullt er á EM-torg­inu í dag þar sem fólk fylg­ist með öðrum leik Íslands á EM í Manchester, eft­ir 1-1 jafn­tefli gegn Belg­um á mánu­dag.

mbl.is tók stemn­ing­una á áhorf­end­um rétt fyr­ir leik.

Ævar

„Ég held að þetta muni fara mjög vel. Ég held að Ísland muni vinna þetta. Við verðum bara að bíða og sjá hvernig leik­ur­inn verður.“

Dyl­an

Ég er frá Washingt­on, við erum að fara í mat­arrölt klukk­an fimm svo ég er að bíða hérna. Maður er nú á Íslandi svo ég vona að Ísland vinni.

Hrafn­hild­ur

„Þetta er í fyrstsa skipti sem ég hef verið í Reykja­vík meðan það er leik­ur í gangi. Ég held að við tök­um þetta, 2-1.“

Hver verður maður leiks­ins?

„Ég held það verði Svein­dís.“ 

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert