Troðfullt aðdáendasvæði Íslands og löng biðröð

Frá aðdáendasvæðinu.
Frá aðdáendasvæðinu. mbl.is/Karítas

Aðdá­enda­svæðið fyr­ir stuðnings­menn Íslands á EM í fót­bolta í Manchester er orðið troðfullt og löng biðröð hef­ur mynd­ast fyr­ir utan.

Löng biðröð hefur myndast.
Löng biðröð hef­ur mynd­ast. mbl.is/​Karítas

Alls kom­ast 500 manns inn á aðdá­enda­svæðið í einu, en bú­ist er við um tvö þúsund ís­lensk­um stuðnings­mönn­um á leikn­um í dag.

Á sama tíma er bú­ist við aðeins 120 ít­ölsk­um stuðnings­mönn­um.

Tutt­ugu stiga hiti er hér í Manchester og skýjað með köfl­um, en leik­ur Íslands og Ítal­íu hefst klukk­an 16 að ís­lensk­um tíma.

Leikur Íslands og Ítalíu hefst klukkan 16.
Leik­ur Íslands og Ítal­íu hefst klukk­an 16. mbl.is/​Karítas
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert