Betri nýting myndi skila hagkvæmni

Nýju Airbus H145-þyrlurnar eru minni og ódýrari í rekstri.
Nýju Airbus H145-þyrlurnar eru minni og ódýrari í rekstri. mbl.is/Árni Sæberg

Hægt er að stytta viðbragðstíma og auka hag­kvæmni heil­brigðis­kerf­is­ins með því að nýta þyrl­ur Land­helg­is­gæsl­unn­ar bet­ur í stað þess að fjár­festa í nýj­um Air­bus H145-þyrl­um.

Þetta seg­ir Auðunn F. Krist­ins­son, verk­efn­is­stjóri aðgerðasviðs Land­helg­is­gæsl­unn­ar, í sam­tali við Morg­un­blaðið. Sveinn Hjalti Guðmunds­son, þjálf­un­ar­flug­stjóri hjá Air Atlanta Icelandic, lagði ný­lega til að stjórn­völd myndu fjár­festa í nýj­um þyrl­um sem eru smærri og ódýr­ari í rekstri en nú­ver­andi þyrl­ur Land­helg­is­gæsl­unn­ar.

Auðunn seg­ir hins veg­ar best í stöðunni að full­nýta nú­ver­andi þyrlu­kosti. Hann seg­ir það ótíma­bært að fjár­festa í minni þyrl­um til sjúkra­flugs og að frek­ari grein­ingu þurfi til að meta gagn­semi þeirra.

Lesa má nán­ar um málið i Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka