Vatnsleki á Landspítalanum

Landspítalinn við Hrinbraut.
Landspítalinn við Hrinbraut. mbl.is/Unnur Karen

Vatnsúðakerfi bilaði á Land­spít­al­an­um við Hring­braut um tíu­leytið í morg­un með þeim af­leiðing­um að það dældi vatni yfir eina deild spít­al­ans.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu á höfuðborg­ar­svæðinu nam svæðið um 400 fer­metr­um.

Um eina klukku­stund tók að leysa málið og þurrka gólf deild­ar­inn­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka