Dregur úr úrkomu í kvöld

Það dregur úr úrkomu í kvöld.
Það dregur úr úrkomu í kvöld. mbl.is/Hákon Pálsson

Það verður norðan og norðvest­an 3-10 m/​s og rign­ing með köfl­um á Norður­landi í dag en vest­læg­ari og úr­komu­lítið fyr­ir sunn­an.

Í hug­leiðing­um veður­fræðings á vef Veður­stof­unn­ar seg­ir að það dragi úr úr­komu í kvöld.

Hiti veður á bil­inu 7 til 17 stig og er hlýj­ast á Suðaust­ur­landi.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka