Það verður norðan og norðvestan 3-10 m/s og rigning með köflum á Norðurlandi í dag en vestlægari og úrkomulítið fyrir sunnan.
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það dragi úr úrkomu í kvöld.
Hiti veður á bilinu 7 til 17 stig og er hlýjast á Suðausturlandi.