Maðurinn fundinn heill á húfi

mbl.is

Maðurinn sem lögreglan á Vesturlandi leitaði í gær er fundinn, heill á húfi. Þetta kemur fram í færslu lögreglunnar frá í nótt. Mannsins hafði verið saknað frá því á laugardagskvöld en þá sást til hans við Grenjar á Mýrum. 

Lögreglan þakkar þeim sem tóku þátt í leitinni og þeim sem veittu ábendingar.

Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum um stöðu leitarinnar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert