Þung umferð er nú í átt að Selfoss líkt og sjá má á ljósmynd sem farþegi bíls tók rétt fyrir klukkan þrjú í dag.
Unglingalandsmóti Ungmennafélags Íslands fer fram í bænum um helgina og þá má einnig gera ráð fyrir að gestir þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum keyri í gegnum bæinn á leið sinni á hátíðarhöldin.