Myndskeið: Sjáðu jörðina skjálfa í Geldingadölum

Öflugur jarðskjálfti reið yfir suðvesturhorn landsins laust fyrir klukkan 18 í dag. 

Lokamælingar á stærð skjálftans liggja ekki fyrir en ljóst er að hann var stór og fannst hann víða um land. 

Hægt er að sjá vefmyndavélar mbl.is frá Geldingadölum hristast allhressilega þegar skjálftinn varð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert