Eldgos hafið á Reykjanesskaga

Kvika hefur náð upp á yfirborð jarðar á Reykjanesskaga, nánar tiltekið í vestanverðum Meradölum um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Loga þar nú jarðeldar að nýju, í fyrsta sinn frá því í september á síðasta ári, þegar hraun hætti að flæða við Fagradalsfjall.

Greint var fyrst frá þessum tíðindum hér á mbl.is, en fylgjast má með framvindu eldgossins á vefmyndavélum okkar:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert