Stöku skúrir á víð og dreif

Hiti verður á bilinu 10 til 16 stig.
Hiti verður á bilinu 10 til 16 stig. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Það verður suðvestanlæg eða breytileg átt 3-8 m/s í dag. Skýjað með köflum en bjartari austanlands. Eftir hádegi birtir líka til annars staðar.

Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. 

Stöku skúrir verður á víð og dreif. Þá kemur smálægð að suðausturströndinni í kvöld sem mun velda lítilsháttar rigningu þar í kvöld og nótt.

Hiti verður á bilinu 10 til 16 stig.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert