Leit á sjó í Vestmannaeyjum

Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í kvöld.
Björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út í kvöld. mbl.is

Björgunarfélag Vestmannaeyja og Landhelgisgæslan hafa verið kölluð út í leit á sjó við Vestmannaeyjar.

Heimildir mbl.is herma að leitað sé á sjó við eyjarnar og að til neyðarblyss hafi sést á sjó.

Landhelgisgæslan staðfesti að útkall standi yfir í Vestmannaeyjum en málið sé á frumstigi og frekari upplýsingar verði ekki veittar að svo stöddu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert