Í dag verða stöku skúrir, einkum fyrir norðan og austan, og það léttir til sunnan- og vestanlands í kvöld.
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands.
Það verður norðlæg átt 3-8 m/s og hiti verður á bilinu 6 til 15 stig, hlýjast syðst.