Neysla á sveppum eykst hérlendis

Tínsla sveppa er mannaflsfrek.
Tínsla sveppa er mannaflsfrek.

Markaðurinn fyrir sveppi stækkar sífellt hérlendis, í samræmi var það sem gerist í Evrópu, að sögn Georgs Ottóssonar, garðyrkjubónda á Flúðum. Neysla þeirra er mest á sumrin þegar erlendir ferðamenn sækja veitingastaði.

Georg segir spurn eftir niðursneiddum sveppum hafa aukist mikið, en þeir eru notaðir á veitinga- og pítsustöðum.

Það segir hann jákvætt enda sé hægt að nýta til þess sveppi sem annars myndu ekki henta á markað vegna lögunar sinnar. Þetta falli vel að markmiðum félagsins um minni matarsóun. 

Nánar í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert