Samningaviðræður hefjast í lok árs

Plast.
Plast. Ljósmynd/Wikimedia

Samningaviðræður um nýjan alþjóðlegan samning um plast og plastmengun hefjast í lok árs, en Ísland er á meðal tuttugu stofnríkja í bandalagi gegn plastmengun.

„Bandalagið mun vinna að því að tryggja metnaðarfullan samning, sem verði lokið á árinu 2024, og stilla saman krafta ríkjanna í viðræðunum fram undan. Ísland mun taka þátt í viðræðunum og starfi bandalagsins og mun eftir sem áður vinna að því að bæta vöktun á örplasti og plastmengun og draga úr plastmengun heima fyrir,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert