Bjartviðri víða um land

Kort/mbl.is

Spáð er hægri breyti­legri átt í dag. Víða verður þurrt og bjart veður en lík­ur eru á þoku­bökk­um við norður­strönd­ina. Hiti verður á bil­inu 9 til 17 stig yfir dag­inn, hlýj­ast á Vest­ur­landi.

Suðaust­an 5-10 m/​s verða vest­an­til á morg­un, skýjað og sums staðar dá­lít­il væta. Ann­ars verður hæg breyti­leg átt og áfram bjart veður. Hiti verður á bil­inu 11 til 16 stig yfir dag­inn.

Veður­vef­ur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert