Fundað með Flame og Bambus í dag

Veitingastaðurinn Bambus er í Borgartúni 16.
Veitingastaðurinn Bambus er í Borgartúni 16. mbl.is/Kristinn Magnússon

Fagfélögin ætla að funda með eigendum veitingastaðanna Flame og Bambus í dag vegna ásakana á hendur stöðunum tveimur um stórfelldan launaþjófnað. Um er að ræða þrjá starfsmenn sem komu hingað til lands frá Filippseyjum á vegum vinnuveitanda. Talið er að þeir hafi unnið allt að sextán tíma á lágmarkslaunum sex daga í viku. Hvorki hafi verið greitt vaktaálag, yfirvinna né orlof.

„Við munum funda með honum á morgun [í dag]. Fara yfir þetta. Þá sjáum við stærðargráðuna á kröfunni. Þá verður búið að reikna út hvað hún er há,“ segir Benóný Harðarson, forstöðumaður kjarasviðs Fagfélaganna. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka