Neikvæðni gagnvart uppbyggingu í kjölfar eldgoss

Um 13% eru neikvæðari nú en áður til uppbyggingar nýs …
Um 13% eru neikvæðari nú en áður til uppbyggingar nýs flugvallar samkvæmt Maskínukönnun. mbl.is/Kristinn Magnússon

Könnun Maskínu um áhrif eldgoss á Reykjanesi á afstöðu til flugvalla bendir til að um 13% eru neikvæðari nú en áður til uppbyggingar nýs flugvallar.

Þá eru 44% neikvæðari nú en áður til flugvallar í Hvassahrauni og 8% eru neikvæðari nú en áður til flugvallar í Vatnsmýri.

Könnunin var lögð fyrir þjóðgátt Maskínu og voru svarendur, sem eru alls staðar að af og á aldrinum 18 ára og eldri, 1.070 talsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert