Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra hjá borginni

Helena Ólafs, Ari Matthíasson og Kristján þór Magnússon.
Helena Ólafs, Ari Matthíasson og Kristján þór Magnússon. Samsett mynd

Alls sóttur 56 um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs hjá Reykjavíkurborg sem auglýst var á dögunum og 18 um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs. 

Sex drógu umsóknir sínar til baka um stöðu sviðsstjóra menningar-, íþrótta og tómstundasviðs. 

Aðrir umsækjendur voru: 

Aðalsteinn Hjartarson - Grunnskólakennari

Almar Gauti Ingvason - Ráðgjafi

Andrea Eiríksdóttir - Forstöðumaður

Anna Margrét Sigurðardóttir - Rithöfundur / Verkefna- og flotastjóri

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - Deildarstjóri

Ari Matthíasson - Deildarstjóri

Atli Steinn Árnason - Framkvæmdastjóri

Árni Jónsson - Forstöðumaður

Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur

Baldur Þórir Guðmundsson - Sérfræðingur

Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma

Björg Erlingsdóttir – Fv. sveitarstjóri

Björg Jónsdóttir - Verkefnastjóri viðburða

Christa Hlin Lehmann - Verkefna/Viðskiptastjóri

Eiríkur Björn Björgvinsson - Sviðsstjóri

Elvar Smári Sævarsson - Forstöðumaður

Eva Einarsdóttir - Kynningarstjóri

Gísli Magnússon - Deildarstjóri

Guðjón Þór Erlendsson - Forstjóri

Guðmundur Þór Jónsson - Lögmaður

Guðríður Hlín Helgudóttir - Menningar- og ferðamálafulltrúi og Forstöðumaður

Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri

Gunnar Guðjónsson - Rekstrarstjóri

Gunnar Hrafn Arnarsson - Fjármálastjóri

Gústaf Bjarnason - Auglýsingastjóri

Haukur Hinriksson - Yfirlögfræðingur

Helena Ólafsdóttir - Íþróttakennari og þáttastjórnandi

Helga Friðriksdóttir - Rekstrarstjóri mannvirkja

Hinrik Fjeldsted - Deildarstjóri Fjármála og reksturs

Hörður Ágústsson - Framkvæmdastjóri

Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi

Jóhann Gunnar Jóhannsson - Framkvæmdastjóri

Jóhann Lepalt Ágústsson - Framkvæmdarstjóri

Kári Garðarsson - Framkvæmdastjóri

Kjartan Freyr Ásmundsson - Markaðs og þróunarstjóri

Kristinn Jakob Reimarsson - Framkvæmdastjóri

Kristján Ó. Davíðsson - Íþróttastjóri

Kristján Þór Magnússon – Fv. sveitarstjóri

Linda Lea Bogadóttir - Markaðs- og menningarfulltrúi

Margrét Gauja Magnúsdóttir - Deildarstjóri

Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri

Nanna Guðrún Hjaltalín - Hugbúnaðarsérfræðingur

Nanna Ósk Jónsdóttir - Rekstrarstjóri

Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri

Sigrún Inga Hrólfsdóttir - Myndlistamaður

Sigurður Ragnarsson - Framkvæmdastjóri

Steinþór Einarsson - Skrifstofustjóri rekstrar og þjónustu. Staðgengill sviðsstjóra

Sæmundur Andri Magnússon - Ráðgjafi

Terézia Szőllősi - IP Coordinator and Office Manager. 

Þá drógu tveir umsókn sína um stöðu sviðsstjóra velferðasviðs til baka. 

Umsækjendur voru: 

Anna Kristín Jensdóttir - Móttökustjóri réttindagæslu fatlaðs fólks

Ásta Guðrún Guðmundsdóttir - Sérfræðingur

Berglind Rut Wöhler - Yfirleiðbeinandi teyma

Dís Sigurgeirsdóttir - Skrifstofustjóri

Etibar Gasanov Elísson – Rekstrarumsjón

Gísli Halldórsson – Fv. bæjarstjóri

Herdís Gunnarsdóttir - Forstjóri

Ingunn S. Unnsteinsdóttir Kristensen – Framkvæmdastjóri og eigandi

Jón Hrói Finnsson - Stjórnsýsluráðgjafi

Jórunn Frímannsdóttir – Forstöðumaður

Matthildur Ásmundardóttir – Fv. bæjarstjóri

Melkorka Jónsdóttir - Forstöðumaður/Framkvæmdastjóri

Nanna Guðrún Hjaltalín - Tölvunarfræðingur, hugbúnaðarsérfræðingur

Óskar Dýrmundur Ólafsson - Framkvæmdastjóri/Hverfisstjóri

Rannveig Einarsdóttir - Sviðsstjóri

Salvör Sigríður Jónsdóttir - Móttökuritari

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert