XG í samstarfi við sænskar getraunir

Nýi leikurinn gengur XG gengur út á að giska á …
Nýi leikurinn gengur XG gengur út á að giska á heildarfjölda marka. AFP

Dómsmálaráðuneytið býður upp á umsagnir um nýjan getraunaleik Íslenskra getrauna í samráðsgátt stjórnvalda. Í kynningu ráðuneytisins kemur fram að Íslenskar getraunir áformi að hleypa nýjum leik af stokkunum í samstarfi við Svenska Spel, systurfyrirtæki Íslenskra getrauna í Svíþjóð.

Giska á heildarmörk

Kallast nýi leikurinn XG og er viðbót við knattspyrnugetraunirnar sem hér hafa tíðkast um áratugaskeið. Í XG giska þátttakendur á hve mörg mörk verði skoruð í heild í hverjum leik af þeim 13 leikjum sem giskað er á. Sömu leikir verða á seðli leiksins og eru á getraunaseðli ensku knattspyrnunnar. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert