Ráðherrar á Bessastöðum

Fundur ríkisráðs er settur.
Fundur ríkisráðs er settur. Hákon Pálsson

Full mæting var meðal ráðherra ríkisstjórnarinnar til fundar við Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, en ríkisráðsfundur er nú í gangi á Bessastöðum. 

Á ríkisráðsfundi eru borin upp fyrir forseta öll lög, þar á meðal bráðabirgðalög og mikilvægar stjórnvaldsráðstafanir. Slíkir fundir fara að jafnaði fram tvisvar á ári. 

Ríkisráð átti að koma saman þann 31. desember 2021, en sökum þess að þrír ráðherrar voru í einangrun vegna Covid-19 á þeim tímapunkti, var tekin ákvörðun um að fresta fundinum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert