Rigning sunnan- og vestanlands

Rigning verður sunnan- og vestanlands.
Rigning verður sunnan- og vestanlands. mbl.is/Hákon

Gengur í sunnan 8 til 15 metra á sekúndu með morgninum og rigning verður, sums staðar talsverð sunnan- og vestanlands yfir daginn en úrkomuminna annars staðar.

Hægari vestanátt verður undir kvöld og dregur úr vætu. Hiti verður á bilinu 8 til 17 stig, hlýjast norðaustanlands.

Á morgun er spáð norðaustlægri- eða breytilegri átt og skúrum. Hiti verður á bilinu 7 til 13 stig.

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert