Kviknaði í bíl í Grafarholti

Mikinn reyk lá frá bifreiðinni.
Mikinn reyk lá frá bifreiðinni. mbl.is/Ari

Tilkynnt var um bruna í bifreið í Grafarholti stuttu fyrir 10 í morgun. Þetta staðfestir slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu í samtali við mbl.is.

Slökkviliðsbíll úr Mosfellsbæ var sendur á staðinn auk lögreglu og tókst að ná tökum á eldinum frekar hratt og örugglega, og fer slökkvistarfi að ljúka, að sögn slökkviliðs. Enginn hlaut skaða af.

Slökkvistarfi lauk á um það bil hálftíma.
Slökkvistarfi lauk á um það bil hálftíma. mbl.is/Ari
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert