Lífið, listin og Ljósanótt

Árgangaganga í Reykjanesbæ á Ljósanótt.
Árgangaganga í Reykjanesbæ á Ljósanótt. Ljósmynd/Víkurfréttir

Alls 115 viðburðir voru í gær komnir á skrá yfir dagskráratriði á Ljósanótt í Reykjanesbæ, sem verður sett í dag. 

„Reykjanesbær er staður fjölbreyttrar menningar og samfélagið hér þróast hratt. Sýningar, tónlist og margvíslegir listviðburðir sem bæjarbúar sjálfir standa að mynda þessa bæjarhátíð, sem fyrir löngu hefur unnið sér fastan sess. Hér stefnir í líflega og áhugaverða Ljósanótt,“ segir Guðlaug María Lewis menningarfulltrúi Reykjanesbæjar í samtali við Morgunblaðið.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert