Skerðing fjárhagsaðstoðar er króna á móti krónu

Um er að ræða annað fyrirkomulag en á atvinnuleysisbótum.
Um er að ræða annað fyrirkomulag en á atvinnuleysisbótum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sveitarfélög veita flóttafólki fjárhagsaðstoð á meðan það er að fóta sig í samfélaginu. Um leið og flóttafólk byrjar í starfi eða fær aðrar tekjur skerðist fjárhagsaðstoðin.

Í Reykjavík getur fjárhagsaðstoðin verið allt að 217.799 krónur á mánuði. Ef einstaklingur vinnur samhliða þessari aðstoð og fær 217.799 krónur í laun eða meira fær hann ekki lengur þessa fjárhagsaðstoð. Ef hann fær 70.000 krónur í laun skerðist fjárhagsaðstoðin um 70.000 krónur.

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert