Margar skýringar eru taldar liggja að baki því að heildarupphæð námslána hefur minnkað. Ein er sú að flestir námsmenn reyna að komast sem mest hjá því að taka námslán og vinna frekar með námi.
Þá fari námsmenn seinna að heiman vegna húsnæðiseklu og að foreldrar geti frekar stutt börn sín til náms.
Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.