Þrír fluttir á slysadeild

Þrír voru fluttir á slysadeild eftir áreksturinn með minniháttar meiðsli.
Þrír voru fluttir á slysadeild eftir áreksturinn með minniháttar meiðsli. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Þrír voru fluttir á slysadeild eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi við Kársnesbraut í Kópavogi. 

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu rakst bíll á ljósastaur og keyrði svo annars bíll aftan á þann sem hafði farið á staurinn. Engin alvarleg slys urðu á fólki, en þrír sem voru í bílunum voru flutt á sjúkrahús til skoðunar. 

Fréttin hefur verið uppfærð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert