ADHD gæti verið algengara en ella

Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD-samtakanna.
Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD-samtakanna. Ljósmynd/Aðsend

Formaður ADHD-sam­tak­anna seg­ir þekk­ingu skorta til að skera úr um hvað auk­in notk­un ADHD-lyfja þýði þar sem bæði skorti rann­sókn­ir og upp­lýs­ing­ar um grein­ing­ar. Notk­un lyfj­anna jókst um rúm 19 pró­sent á milli ár­anna 2020 og 2021.

„Þarna krist­all­ast auðvitað helsti vand­inn, sem við erum búin að vera að tala um í ára­tug: Það skort­ir all­ar rann­sókn­ir og þekk­ingu á því sem raun­veru­lega er að ger­ast. Við þurf­um að setja pen­inga í rann­sókn­ir, bæði hér á landi og sam­eig­in­leg­ar með öðrum þjóðum,“ seg­ir Vil­hjálm­ur Hjálm­ars­son, formaður sam­tak­anna.

„Er ADHD al­geng­ara hér á landi en ann­ars staðar? Er ADHD al­geng­ara en fólk al­mennt viður­kenn­ir í hinum vest­ræna heimi og víðar?“ Allt séu þetta spurn­ing­ar sem frek­ari rann­sókn­ir gætu varpað ljósi á. 

Nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert