Eigendur fasteigna eru áhugasamir um að leigja ríkinu skrifstofuhúsnæði og bárust tilboð í rúmlega tífaldan þann fermetrafjölda sem könnun var gerð um.
Í júní auglýsti Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir markaðskönnun sína sem tók til 8 til 20 þúsund fermetra húsnæðis með það fyrir augum að setja upp skrifstofugarða með framtíðaraðstöðu, leigutími 15 til 25 ár. Í kjölfarið skiluðu 12 bjóðendur inn 25 tillögum að húsnæði og nam samanlagður fermetrafjöldi alls um 240 þúsund fermetrum.
Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.