Verndartollar byrði á neytendum

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda.
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda. Ljósmynd/Aðsend

Dæmi eru um að háir tollar valdi því að vörur hér á landi séu allt að tvö- til þrefalt dýrari hér á landi heldur en í nágrannalöndunum.

Gæti niðurfelling eða breyting á þeim slegið á verðbólguna, að mati Ólafs Stephensen, framkvæmdastjóra félags atvinnurekenda, sem segir að hinn almenni neytandi hér á landi borgi oft margfalt hærra verð fyrir vöru sem í öðrum löndum þykir sjálfsögð en lúxus hér á landi. Þeir staðir sem eigi í hlut séu varla teljandi á fingrum beggja handa. 

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert