Veiðimaður fékk raflost

Haustbirta við Eystri-Rangá.
Haustbirta við Eystri-Rangá. mbl.is/Árni Sæberg

Topp­ur­inn á veiðistöng veiðimanns í flugu­veiði í Eystri-Rangá endaði í há­spennu­línu í morg­un, með þeim af­leiðing­um að maður­inn fékk há­spennu­straum í gegn­um sig.

Var hann í kjöl­farið flutt­ur með sjúkra­bíl af vett­vangi.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá lög­regl­unni á Suður­landi var maður­inn tals­vert brunn­inn á fót­um og kviði en ekk­ert frek­ar er vitað um líðan hans.

Unnið er að rann­sókn máls­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert