Ingibjörg Fríða Helgadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri barnamenningar í Hörpu og mun stýra barna- og fjölskyldudagskrá Hljóðhimna, nýs upplifunarrýmis fyrir börn í Hörpu. Ráðningin er í samræmi við auknar áherslur Hörpu á barna- og fjölskyldumenningu en Ingibjörg Fríða er söngkona með fjölbreyttan bakgrunn í tónlist.
Fram kemur í tilkynningu, fram að ráðningin sé í samræmi við auknar áherslur Hörpu á barna- og fjölskyldumenningu en Ingibjörg Fríða er söngkona með fjölbreyttan bakgrunn í tónlist. Hún hefur lokið burtfararprófi bæði í klassískum söng og rytmískum söng ásamt BA prófi í skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands.