Alltaf sólarmegin

Hjónin Guðrún Katrín Ingimarsdóttir og Ásgeir Helgason.
Hjónin Guðrún Katrín Ingimarsdóttir og Ásgeir Helgason. mbl.is/Árni Sæberg

Hjónin Guðrún Katrín Ingimarsdóttir og Ásgeir Helgason, kölluð Gunna og Geiri, fluttu frá Reykjavík til Perth í Ástralíu 1969 og hafa lengst af búið þar skammt frá ströndinni síðan. „Við höfum alltaf verið sólarmegin í lífinu og ætlum að halda því áfram,“ segir Gunna og Geiri tekur í sama streng.

Þegar Gunna var 19 ára stóð Íslendingum til boða að flytja til Ástralíu. Þá hafi þau Geiri, sem er ári eldri, verið búin að vera saman í þrjú ár og hún hafi talað hann til. Ef þau yrðu skemur en í tvö ár yrðu þau að endurgreiða flugfarið og því væri engu að tapa. „Við giftum okkur og litum á þetta sem brúðkaupsferð.“

Nánar um málið í Morgunblaðinu í dag.

Fjölskylda Geira og Gunnu um jólin í Perth í fyrra.
Fjölskylda Geira og Gunnu um jólin í Perth í fyrra. Ljósmynd/Aðsend
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert