Á dögunum var fjallað um andarnefjur sem heiðruðu Akureyringa með nærveru sinni í Eyjafirðinum.
Staðarmiðillinn Akureyri.net greinir frá því að ein andarnefjanna raka á land skammt norðan Akureyrar en hún mun hafa orðið veik og drepist.
Á Akureyri.net segir að starfsmenn Akureyrarhafnar hafi náð í dýrið og sökkt því en þar má sjá myndir af aðgerðum.