Fé rekið heim

Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Fjárhirðar hafa víða verið áberandi á landinu um helgina þar sem fé hefur verið smalað heim og réttað. 

Þorgeir Baldursson tók meðfylgjandi myndir í gær þar sem fé var smalað og rekið í Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit. 

Ljósmynd/Þorgeir Baldursson

Gangnamenn voru rétt norðan við Námaskarð þegar smellt var af og um 1.500 fjár. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert