Rafgripur fannst í fornleifauppgreftri

Rafgripurinn er sjaldgæf sjón hér á landi, að sögn Lísbetar.
Rafgripurinn er sjaldgæf sjón hér á landi, að sögn Lísbetar. Ljósmynd/Aðsend

„Þessi gripur er mjög sérstakur upp á það að gera að við finnum mjög sjaldan raf hér á landi og við fundum hann inni í þessari búð sem sýnir fram á að fólkið sem hefur verið þar hefur eflaust haft eitthvað á milli handanna,“ segir fornleifafræðingurinn Lísabet Guðmundsdóttir um forvitnilegan rafgrip sem fannst rétt fyrir helgi í fornleifauppgreftri á Hvítsöndum í landi Bjarnaness á Ströndum.

Þar hófst fornleifarannsókn fyrir um viku á verbúðum sem hafa staðið einhvern tíma á tíundu öld. Lísabet stýrir rannsókninni en hún er samstarf Fornleifastofnunar Íslands og Háskólans í Bergen.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka