Eldur kom upp á Hótel Eyjum

Þrír slökkviliðsbílar eru á vettvangi.
Þrír slökkviliðsbílar eru á vettvangi. mbl.is/Óskar Pétur

Eldur kom upp á Hótel Eyjum í Vestmannaeyjum fyrr í morgun og fóru þrír slökkviliðsbílar á vettvang ásamt sjúkrabíl.

Eldurinn reyndist minniháttar og hefur slökkvilið ráðið niðurlögum hans, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Vestmannaeyjum.

Nokkrir slökkviliðsmann eru á vettvangi.
Nokkrir slökkviliðsmann eru á vettvangi. mbl.is/Óskar Pétur
mbl.is/Óskar Pétur
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert