Hvalfjarðargöngin lokuð vegna bilaðs bíls

Hvalfjarðargöng eru nú lokuð. Myndin er úr safni.
Hvalfjarðargöng eru nú lokuð. Myndin er úr safni. mbl.is/Eggert

Hvalfjarðargöng eru nú lokuð vegna bilaðs bíls. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Vegagerðarinnar.

Samkvæmt Skessuhorni fór sláin niður sem lokaði göngunum norðanmegin og kom í framhaldinu skilaboð á tilkynningaskjá um að beðið væri eftir sjúkrabíl.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert