Hvalfjarðargöng eru nú lokuð vegna bilaðs bíls. Þetta kemur fram á Twitter-síðu Vegagerðarinnar.
Samkvæmt Skessuhorni fór sláin niður sem lokaði göngunum norðanmegin og kom í framhaldinu skilaboð á tilkynningaskjá um að beðið væri eftir sjúkrabíl.
Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð vegna bilaðs bíls. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 13, 2022