Fagna auknu samstarfi háskólanna

Háskólinn á Akureyri.
Háskólinn á Akureyri. mbl.is/Sigurður Bogi

Rektorar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst fagna nýjum samstarfssjóði sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar, hefur sett á fót. Eyjólfur Guðmundsson rektor HA segir í samtali við Morgunblaðið sjóðinn vera fyrsta skrefið í átt að öflugra samstarfi og öflugra háskólastarfi.

Þá segir Margrét Jónsdóttir Njarðvík rektor á Bifröst að sjóðurinn fái fólk til að hugsa stórt um hvernig bæta megi háskólamenntun á Íslandi. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka