Fagna auknu samstarfi háskólanna

Háskólinn á Akureyri.
Háskólinn á Akureyri. mbl.is/Sigurður Bogi

Rek­tor­ar Há­skól­ans á Ak­ur­eyri og Há­skól­ans á Bif­röst fagna nýj­um sam­starfs­sjóði sem Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, ráðherra há­skóla, iðnaðar og ný­sköp­un­ar, hef­ur sett á fót. Eyj­ólf­ur Guðmunds­son rektor HA seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið sjóðinn vera fyrsta skrefið í átt að öfl­ugra sam­starfi og öfl­ugra há­skóla­starfi.

Þá seg­ir Mar­grét Jóns­dótt­ir Njarðvík rektor á Bif­röst að sjóður­inn fái fólk til að hugsa stórt um hvernig bæta megi há­skóla­mennt­un á Íslandi. 

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert